Fjárhagsyfirlit
Fjárhagsyfirlit
Lykiltölutafla
Rekstrarreikningur | 2022 | 2021 | 2020 | 2019 | 2018 |
---|---|---|---|---|---|
Rekstrartekjur | 123.784.694 | 101.052.383 | 87.917.995 | 86.842.291 | 59.707.612 |
Rekstrarhagnaður fyrir afskriftir (EBITDA) | 10.019.500 | 10.117.614 | 7.056.542 | 7.605.242 | 4.627.760 |
Rekstrarhagnaður fyrir fjármagnsliði (EBIT) | 6.707.269 | 7.660.359 | 4.428.681 | 5.198.477 | 3.218.715 |
Hagnaður ársins fyrir skatta (EBT) | 4.935.636 | 6.161.169 | 2.777.757 | 3.370.832 | 2.476.515 |
Hagnaður ársins | 4.081.770 | 4.972.114 | 2.266.303 | 2.795.548 | 2.058.669 |
Efnahagsreikningur | |||||
Eignir samtals | 93.372.923 | 85.971.757 | 83.364.544 | 81.244.343 | 77.799.073 |
Eigið fé samtals | 34.460.103 | 33.910.395 | 29.783.625 | 28.688.244 | 25.969.846 |
Vaxtaberandi skuldir | 30.013.895 | 27.311.524 | 32.548.580 | 33.380.154 | 37.313.563 |
Nettó vaxtaberandi skuldir | 27.901.758 | 23.308.808 | 29.985.638 | 28.011.400 | 33.046.638 |
Sjóðstreymi | |||||
Handbært fé frá rekstri | 4.607.143 | 8.291.955 | 4.386.634 | 5.556.424 | 3.825.107 |
Fjárfestingahreyfingar samtals | -4.763.924 | 2.103.540 | -3.413.712 | 477.705 | -13.734.045 |
Fjármögnunarhreyfingar samtals | -1.807.328 | -8.988.697 | -3.799.964 | -4.961.101 | 11.342.856 |
Handbært fé í árslok | 2.112.137 | 4.002.716 | 2.562.942 | 5.368.754 | 4.266.925 |
Kennitölur | |||||
Framlegð í prósentu af vörusölu | 22,2% | 25,0% | 24,0% | 23,8% | 23,3% |
EBTIDA hlutfall af heildarveltu | 8,1% | 10,0% | 8,0% | 8,8% | 7,8% |
Arðsemi eigin fjár | 11,9% | 15,6% | 7,8% | 10,2% | 11,0% |
Innra virði hlutafjár | 112,07 | 107,27 | 92,18 | 87,31 | 78,80 |
Eiginfjárhlutfall | 36,9% | 39,4% | 35,7% | 35,3% | 33,4% |
Veltufjárhlutfall | 1,29 | 1,31 | 1,10 | 1,19 | 1,11 |
Lausafjárhlutfall | 0,52 | 0,66 | 0,58 | 0,67 | 0,58 |
Fjárfestingar ársins | 5.774.010 | 2.381.316 | 3.842.343 | 2.257.756 | 1.715.175 |
Lykiltölutafla
Rekstrarreikningur | 2022 | 2021 | 2020 | 2019 | 2018 |
---|---|---|---|---|---|
Rekstrartekjur | 123.784.694 | 101.052.383 | 87.917.995 | 86.842.291 | 59.707.612 |
Rekstrarhagnaður fyrir afskriftir (EBITDA) | 10.019.500 | 10.117.614 | 7.056.542 | 7.605.242 | 4.627.760 |
Rekstrarhagnaður fyrir fjármagnsliði (EBIT) | 6.707.269 | 7.660.359 | 4.428.681 | 5.198.477 | 3.218.715 |
Hagnaður ársins fyrir skatta (EBT) | 4.935.636 | 6.161.169 | 2.777.757 | 3.370.832 | 2.476.515 |
Hagnaður ársins | 4.081.770 | 4.972.114 | 2.266.303 | 2.795.548 | 2.058.669 |
Efnahagsreikningur | |||||
Eignir samtals | 93.372.923 | 85.971.757 | 83.364.544 | 81.244.343 | 77.799.073 |
Eigið fé samtals | 34.460.103 | 33.910.395 | 29.783.625 | 28.688.244 | 25.969.846 |
Vaxtaberandi skuldir | 30.013.895 | 27.311.524 | 32.548.580 | 33.380.154 | 37.313.563 |
Nettó vaxtaberandi skuldir | 27.901.758 | 23.308.808 | 29.985.638 | 28.011.400 | 33.046.638 |
Sjóðstreymi | |||||
Handbært fé frá rekstri | 4.607.143 | 8.291.955 | 4.386.634 | 5.556.424 | 3.825.107 |
Fjárfestingahreyfingar samtals | -4.763.924 | 2.103.540 | -3.413.712 | 477.705 | -13.734.045 |
Fjármögnunarhreyfingar samtals | -1.807.328 | -8.988.697 | -3.799.964 | -4.961.101 | 11.342.856 |
Handbært fé í árslok | 2.112.137 | 4.002.716 | 2.562.942 | 5.368.754 | 4.266.925 |
Kennitölur | |||||
Framlegð í prósentu af vörusölu | 22,2% | 25,0% | 24,0% | 23,8% | 23,3% |
EBTIDA hlutfall af heildarveltu | 8,1% | 10,0% | 8,0% | 8,8% | 7,8% |
Arðsemi eigin fjár | 11,9% | 15,6% | 7,8% | 10,2% | 11,0% |
Innra virði hlutafjár | 112,07 | 107,27 | 92,18 | 87,31 | 78,80 |
Eiginfjárhlutfall | 36,9% | 39,4% | 35,7% | 35,3% | 33,4% |
Veltufjárhlutfall | 1,29 | 1,31 | 1,10 | 1,19 | 1,11 |
Lausafjárhlutfall | 0,52 | 0,66 | 0,58 | 0,67 | 0,58 |
Fjárfestingar ársins | 5.774.010 | 2.381.316 | 3.842.343 | 2.257.756 | 1.715.175 |
Hluthafaupplýsingar og fjárfestatengsl
Festi hf. er skráð á aðallista NASDAQ OMX Iceland undir merkinu FESTI. N1 var skráð á markað í desember 2013 en í júní 2017 kaupir fyrirtækið Festi og var nafninu þá breytt í Festi. Markmið fjárfestatengsla Festi er að veita markaðnum upplýsingar þannig að hlutabréfaverð fyrirtækisins endurspegli ávallt gangvirði þess. Til að ná því markmiði er stefnt að því að veita fjárfestum og greiningaraðilum nákvæmar fjárhags- og fyrirtækjaupplýsingar á réttum tíma. Hlutabréfaverð Festi stóð í 182 kr. í lok árs 2022.
Hlutafé
Í lok árs 2022 var fjöldi útistandandi hluta í Festi 307.500.000 og markaðsvirði á hlut stóð í 182. Markaðsvirði félagsins í lok árs 2022 var því 56,0 milljarðar sem er lækkun um 15,4 milljarða frá árslokum 2021.
Lækkun á árinu
Á aðalfundi Festi hf., sem haldinn var 22. mars 2022, var samþykkt að heimila stjórn félagsins að lækka hlutaféð í félaginu um 11 millj. kr. að nafnverði vegna eigin hluta sem keyptir höfðu verið. Skráð hlutafé í félaginu eftir lækkun nam 312,5 millj. kr.
Endurkaup á árinu
Stjórn Festi hefur mótað stefnu um fjármagnsskipan og arðgreiðslur en samkvæmt henni er miðað við að arðgreiðslur til hluthafa eða kaup eigin bréfa nemi að lágmarki 50% af hagnaði hvers árs. Á aðalfundi Festi hf., sem haldinn var 22. mars 2022, var samþykkt að heimila stjórn félagsins að kaupa hlutabréf í félaginu fyrir allt að 10% af heildarhlutafé félagsins til að geta uppfyllt stefnuna. Á grundvelli þessarar heimildar voru 8.618.000 hlutir keyptir til ársloka 2022. Í lok árs 2022 átti Festi 5.000.000 hluti eða 1,6% af útgefnum hlutum.
Hluthafaupplýsingar og fjárfestatengsl
Festi hf. er skráð á aðallista NASDAQ OMX Iceland undir merkinu FESTI. N1 var skráð á markað í desember 2013 en í júní 2017 kaupir fyrirtækið Festi og var nafninu þá breytt í Festi. Markmið fjárfestatengsla Festi er að veita markaðnum upplýsingar þannig að hlutabréfaverð fyrirtækisins endurspegli ávallt gangvirði þess. Til að ná því markmiði er stefnt að því að veita fjárfestum og greiningaraðilum nákvæmar fjárhags- og fyrirtækjaupplýsingar á réttum tíma. Hlutabréfaverð Festi stóð í 182 kr. í lok árs 2022.
Hlutafé
Í lok árs 2022 var fjöldi útistandandi hluta í Festi 307.500.000 og markaðsvirði á hlut stóð í 182. Markaðsvirði félagsins í lok árs 2022 var því 56,0 milljarðar sem er lækkun um 15,4 milljarða frá árslokum 2021.
Lækkun á árinu
Á aðalfundi Festi hf., sem haldinn var 22. mars 2022, var samþykkt að heimila stjórn félagsins að lækka hlutaféð í félaginu um 11 millj. kr. að nafnverði vegna eigin hluta sem keyptir höfðu verið. Skráð hlutafé í félaginu eftir lækkun nam 312,5 millj. kr.
Endurkaup á árinu
Stjórn Festi hefur mótað stefnu um fjármagnsskipan og arðgreiðslur en samkvæmt henni er miðað við að arðgreiðslur til hluthafa eða kaup eigin bréfa nemi að lágmarki 50% af hagnaði hvers árs. Á aðalfundi Festi hf., sem haldinn var 22. mars 2022, var samþykkt að heimila stjórn félagsins að kaupa hlutabréf í félaginu fyrir allt að 10% af heildarhlutafé félagsins til að geta uppfyllt stefnuna. Á grundvelli þessarar heimildar voru 8.618.000 hlutir keyptir til ársloka 2022. Í lok árs 2022 átti Festi 5.000.000 hluti eða 1,6% af útgefnum hlutum.
Endurkaup á árinu
Vika | Keyptir hlutir | Kaupverð í þús. kr. |
---|---|---|
2 | 605.000 | 139.150 |
3 | 805.000 | 186.001 |
4 | 540.000 | 126.495 |
5 | 470.000 | 108.235 |
6 | 1.010.000 | 233.110 |
7 | 188.000 | 43.616 |
26 | 225.000 | 45.800 |
27 | 700.000 | 149.025 |
28 | 250.000 | 53.050 |
29 | 900.000 | 199.100 |
30 | 700.000 | 153.850 |
31 | 550.000 | 122.050 |
32 | 415.000 | 92.070 |
33 | 550.000 | 121.650 |
34 | 600.000 | 135.400 |
35 | 110.000 | 24.530 |
Samtals | 8.618.000 | 1.933.132 |
Endurkaup á árinu
Vika | Keyptir hlutir | Kaupverð í þús. kr. |
---|---|---|
2 | 605.000 | 139.150 |
3 | 805.000 | 186.001 |
4 | 540.000 | 126.495 |
5 | 470.000 | 108.235 |
6 | 1.010.000 | 233.110 |
7 | 188.000 | 43.616 |
26 | 225.000 | 45.800 |
27 | 700.000 | 149.025 |
28 | 250.000 | 53.050 |
29 | 900.000 | 199.100 |
30 | 700.000 | 153.850 |
31 | 550.000 | 122.050 |
32 | 415.000 | 92.070 |
33 | 550.000 | 121.650 |
34 | 600.000 | 135.400 |
35 | 110.000 | 24.530 |
Samtals | 8.618.000 | 1.933.132 |
Afkoma hlutabréfa
Hlutabréfaverð Festi var 226 kr. í ársbyrjun 2022 og fór hæst í 246 kr. í byrjun árs 2022. Hlutabréfaverðið stóð í 182 kr. í árslok 2022 og lækkaði því um 19,5% á árinu 2022.
Afkoma hlutabréfa
Hlutabréfaverð Festi var 226 kr. í ársbyrjun 2022 og fór hæst í 246 kr. í byrjun árs 2022. Hlutabréfaverðið stóð í 182 kr. í árslok 2022 og lækkaði því um 19,5% á árinu 2022.
Þróun hlutabréfaverðs Festi og magn viðskipta á árinu 2022
Þróun hlutabréfaverðs Festi og magn viðskipta á árinu 2022
2022 | 2021 | 2020 | 2019 | 2018 | |
---|---|---|---|---|---|
Markaðsvirði ('000) | 55.965.000 | 71.442.668 | 55.733.198 | 42.550.333 | 38.065.797 |
Markaðsvirði á hlut í árslok | 182,0 | 226,0 | 172,5 | 129,5 | 115,5 |
Hæsta lokunarverð | 246,0 | 228,0 | 172,5 | 134,5 | 131,5 |
Lægsta lokunarverð | 179,0 | 169,0 | 103,0 | 106,0 | 103,0 |
Fjöldi útistandandi hluta ('000) | 307.500 | 316.118 | 323.091 | 328.574 | 329.574 |
2022 | 2021 | 2020 | 2019 | 2018 | |
---|---|---|---|---|---|
Markaðsvirði ('000) | 55.965.000 | 71.442.668 | 55.733.198 | 42.550.333 | 38.065.797 |
Markaðsvirði á hlut í árslok | 182,0 | 226,0 | 172,5 | 129,5 | 115,5 |
Hæsta lokunarverð | 246,0 | 228,0 | 172,5 | 134,5 | 131,5 |
Lægsta lokunarverð | 179,0 | 169,0 | 103,0 | 106,0 | 103,0 |
Fjöldi útistandandi hluta ('000) | 307.500 | 316.118 | 323.091 | 328.574 | 329.574 |
Seljanleiki hlutabréfa
Festi hefur gert samninga við Íslandsbanka og Arion banka um að annast viðskiptavakt fyrir eigin reikning gegn þóknun frá félaginu. Bankarnir munu samkvæmt samningunum setja fram kaup- og sölutilboð í hlutabréf útgefin af félaginu alla viðskiptadaga í viðskiptakerfi NASDAQ OMX Iceland. Skal fjárhæð hvers tilboðs að lágmarki vera kr. 100.000 að nafnvirði á gengi sem ISB/Arion banki ákveða, þó ekki með meira en 3% fráviki frá síðasta viðskiptaverði. Hámarksverðbil kaup- og sölutilboða er 1,5%. Eigi ISB/Arion banki viðskipti með bréf félagsins fyrir 800.000 að nafnvirði eða meira í sjálfvirkri pörun innan dags, sem fer um veltubók ISB/Arion banka, falla niður skyldur um hámarksverðbil kaup- og sölutilboða innan þess dags. Ef verðbreyting innan viðskiptadags er umfram 5,0% er ISB/Arion banka heimilt að tvöfalda hámarksverðbil milli kaup-og sölutilboða tímabundið þann daginn.
Tilgangurinn með viðskiptavaktinni er að efla viðskipti með hlutabréf félagsins í Kauphöll Nasdaq Iceland í því skyni að seljanleiki hlutabréfa félagsins aukist, markaðsverð skapist og verðmyndun hlutabréfanna verði með skilvirkum og gagnsæjum hætti.
Seljanleiki hlutabréfa
Festi hefur gert samninga við Íslandsbanka og Arion banka um að annast viðskiptavakt fyrir eigin reikning gegn þóknun frá félaginu. Bankarnir munu samkvæmt samningunum setja fram kaup- og sölutilboð í hlutabréf útgefin af félaginu alla viðskiptadaga í viðskiptakerfi NASDAQ OMX Iceland. Skal fjárhæð hvers tilboðs að lágmarki vera kr. 100.000 að nafnvirði á gengi sem ISB/Arion banki ákveða, þó ekki með meira en 3% fráviki frá síðasta viðskiptaverði. Hámarksverðbil kaup- og sölutilboða er 1,5%. Eigi ISB/Arion banki viðskipti með bréf félagsins fyrir 800.000 að nafnvirði eða meira í sjálfvirkri pörun innan dags, sem fer um veltubók ISB/Arion banka, falla niður skyldur um hámarksverðbil kaup- og sölutilboða innan þess dags. Ef verðbreyting innan viðskiptadags er umfram 5,0% er ISB/Arion banka heimilt að tvöfalda hámarksverðbil milli kaup-og sölutilboða tímabundið þann daginn.
Tilgangurinn með viðskiptavaktinni er að efla viðskipti með hlutabréf félagsins í Kauphöll Nasdaq Iceland í því skyni að seljanleiki hlutabréfa félagsins aukist, markaðsverð skapist og verðmyndun hlutabréfanna verði með skilvirkum og gagnsæjum hætti.
Lykilhlutföll
Grunnhagnaður og þynntur hagnaður á hlut í krónum var 13,19 árið 2022. Innra virði hlutafjár var 112,07 kr. í árslok 2022 og V/H hlutfallið 13,9 samanborið við 14,6 í árslok 2021. V/I hlutfallið var 1,7 samanborið við 2,1 frá árinu áður.
Lykilhlutföll
Grunnhagnaður og þynntur hagnaður á hlut í krónum var 13,19 árið 2022. Innra virði hlutafjár var 112,07 kr. í árslok 2022 og V/H hlutfallið 13,9 samanborið við 14,6 í árslok 2021. V/I hlutfallið var 1,7 samanborið við 2,1 frá árinu áður.
2022 | 2021 | 2020 | 2019 | 2018 | |
---|---|---|---|---|---|
Hagnaður á hlut | 13,2 | 15,5 | 7,0 | 8,5 | 7,4 |
Innra virði hlutafjár | 112,07 | 107,3 | 82,2 | 87,3 | 78,8 |
V/H hlutfall | 13,9 | 14,6 | 24,8 | 15,3 | 15,5 |
V/I hlutfall | 1,7 | 2,1 | 1,9 | 1,5 | 1,5 |
Fjöldi hluthafa | 1.268 | 1.037 | 880 | 796 | 915 |
2022 | 2021 | 2020 | 2019 | 2018 | |
---|---|---|---|---|---|
Hagnaður á hlut | 13,2 | 15,5 | 7,0 | 8,5 | 7,4 |
Innra virði hlutafjár | 112,07 | 107,3 | 82,2 | 87,3 | 78,8 |
V/H hlutfall | 13,9 | 14,6 | 24,8 | 15,3 | 15,5 |
V/I hlutfall | 1,7 | 2,1 | 1,9 | 1,5 | 1,5 |
Fjöldi hluthafa | 1.268 | 1.037 | 880 | 796 | 915 |
Hluthafar
Hluthafar félagsins í lok árs 2022 voru 1.268 en þeir voru 1.037 í upphafi ársins og fjölgaði því um 231 á árinu. Í árslok 2022 þá áttu 9 eða 0,8% hluthafa 64% af útistandandi hlutafé félagsins.
Hluthafar
Hluthafar félagsins í lok árs 2022 voru 1.268 en þeir voru 1.037 í upphafi ársins og fjölgaði því um 231 á árinu. Í árslok 2022 þá áttu 9 eða 0,8% hluthafa 64% af útistandandi hlutafé félagsins.
Dreifing eignahluta | Fjöldi hluthafa | % | Hlutir | % |
---|---|---|---|---|
1 - 100.000 | 1.160 | 91,5% | 8.990.148 | 2,9% |
100.001 - 1.000.000 | 80 | 6,3% | 29.236.054 | 9,5% |
1.000.001 - 10.000.000 | 19 | 1,5% | 72.419.631 | 23,6% |
10.000.001 - 30.000.000 | 7 | 0,6% | 129.678.167 | 42,2% |
30.000.000+ | 2 | 0,2% | 67.176.000 | 21,8% |
Samtals | 1.268 | 100,0% | 307.500.000 | 100,0% |
Dreifing eignahluta | Fjöldi hluthafa | % | Hlutir | % |
---|---|---|---|---|
1 - 100.000 | 1.160 | 91,5% | 8.990.148 | 2,9% |
100.001 - 1.000.000 | 80 | 6,3% | 29.236.054 | 9,5% |
1.000.001 - 10.000.000 | 19 | 1,5% | 72.419.631 | 23,6% |
10.000.001 - 30.000.000 | 7 | 0,6% | 129.678.167 | 42,2% |
30.000.000+ | 2 | 0,2% | 67.176.000 | 21,8% |
Samtals | 1.268 | 100,0% | 307.500.000 | 100,0% |
20 stærstu hluthafar í árslok 2022 | Hlutafé í þús. króna | Hlutafé í % | Breyting frá 2021 í % |
---|---|---|---|
Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, A- og B-deild | 42.055 | 13,7% | -1,0% |
Lífeyrissjóður verzlunarmanna | 33.280 | 10,8% | 0,2% |
Gildi - lífeyrissjóður | 29.640 | 9,6% | -0,2% |
Brú Lífeyrissjóður starfsmanna sveitarfélaga | 27.004 | 8,8% | 2,3% |
Birta lífeyrissjóður | 21.826 | 7,1% | 1,2% |
Almenni lífeyrissjóðurinn | 14.404 | 4,7% | -0,1% |
Stapi lífeyrissjóður | 14.217 | 4,6% | -0,1% |
Festa - lífeyrissjóður | 12.592 | 4,1% | 1,5% |
Frjálsi lífeyrissjóðurinn | 11.279 | 3,7% | 0,1% |
Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda | 9.263 | 3,0% | 0,1% |
Lífeyrissjóður starfsmanna Reykjavíkurborgar | 7.346 | 2,4% | 0,6% |
Lífsverk lífeyrissjóður | 7.119 | 2,3% | -0,2% |
Vanguard | 6.752 | 2,2% | 2,2% |
Stormtré ehf. | 6.101 | 2,0% | 0,1% |
Kjálkanes ehf. | 6.000 | 2,0% | 0,4% |
Sjávarsýn ehf. | 5.503 | 1,8% | 0,1% |
Brekka Retail ehf. | 5.000 | 1,6% | 0,0% |
Íslandssjóðir | 4.924 | 1,6% | -0,6% |
Landsbréf | 3.327 | 1,1% | -1,3% |
Sjóvá-Almennar tryggingar hf. | 2.909 | 0,9% | -0,4% |
270.541 | 88,0% | 4,8% | |
Aðrir hluthafar | 36.959 | 12,0% | -4,8% |
307.500 | 100% |
20 stærstu hluthafar í árslok 2022 | Hlutafé í þús. króna | Hlutafé í % | Breyting frá 2021 í % |
---|---|---|---|
Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, A- og B-deild | 42.055 | 13,7% | -1,0% |
Lífeyrissjóður verzlunarmanna | 33.280 | 10,8% | 0,2% |
Gildi - lífeyrissjóður | 29.640 | 9,6% | -0,2% |
Brú Lífeyrissjóður starfsmanna sveitarfélaga | 27.004 | 8,8% | 2,3% |
Birta lífeyrissjóður | 21.826 | 7,1% | 1,2% |
Almenni lífeyrissjóðurinn | 14.404 | 4,7% | -0,1% |
Stapi lífeyrissjóður | 14.217 | 4,6% | -0,1% |
Festa - lífeyrissjóður | 12.592 | 4,1% | 1,5% |
Frjálsi lífeyrissjóðurinn | 11.279 | 3,7% | 0,1% |
Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda | 9.263 | 3,0% | 0,1% |
Lífeyrissjóður starfsmanna Reykjavíkurborgar | 7.346 | 2,4% | 0,6% |
Lífsverk lífeyrissjóður | 7.119 | 2,3% | -0,2% |
Vanguard | 6.752 | 2,2% | 2,2% |
Stormtré ehf. | 6.101 | 2,0% | 0,1% |
Kjálkanes ehf. | 6.000 | 2,0% | 0,4% |
Sjávarsýn ehf. | 5.503 | 1,8% | 0,1% |
Brekka Retail ehf. | 5.000 | 1,6% | 0,0% |
Íslandssjóðir | 4.924 | 1,6% | -0,6% |
Landsbréf | 3.327 | 1,1% | -1,3% |
Sjóvá-Almennar tryggingar hf. | 2.909 | 0,9% | -0,4% |
270.541 | 88,0% | 4,8% | |
Aðrir hluthafar | 36.959 | 12,0% | -4,8% |
307.500 | 100% |
Arðgreiðslur
Á aðalfundi félagins þann 22. mars 2022 var tekin ákvörðun um greiðslu arðs vegna rekstrarársins 2021. Arður var greiddur til hluthafa þann 8. apríl 2022 að fjárhæð 1.573 millj. kr.
Fjárfestatengsl
Markmið fjárfestatengsla Festi er að veita markaðinum upplýsingar þannig að hlutabréfaverð fyrirtækisins endurspegli ávallt gangvirði fyrirtækisins. Til að ná því markmiði er stefnt að því að veita fjárfestum og greiningaraðilum nákvæmar fjárhags- og fyrirtækjaupplýsingar á réttum tíma.
Markmiðið er að gefa upp fjárhags- og fyrirtækjaupplýsingar og veita fjárfestum og greiningaraðilum nauðsynlega innsýn til að mynda faglegt álit á fyrirtækinu og horfum þess.
Fyrirtækið fer að gildandi lögum og kröfum samkvæmt reglum og leggur viðeigandi upplýsingar fram með tilkynningum til NASDAQ OMX Iceland.
Á heimasíðu félagsins, www.festi.is, eru að finna upplýsingar fyrir fjárfesta og greiningaraðila. Á síðunni eru upplýsingar um lykiltölur, árs- og árshlutareikninga, afkomutilkynningar, fjárfestakynningar, aðalfundi, stærstu hluthafa, hlutabréfaverð, fréttir úr kauphöll, fjárhagsdagatal og fleira.
Arðgreiðslur
Á aðalfundi félagins þann 22. mars 2022 var tekin ákvörðun um greiðslu arðs vegna rekstrarársins 2021. Arður var greiddur til hluthafa þann 8. apríl 2022 að fjárhæð 1.573 millj. kr.
Fjárfestatengsl
Markmið fjárfestatengsla Festi er að veita markaðinum upplýsingar þannig að hlutabréfaverð fyrirtækisins endurspegli ávallt gangvirði fyrirtækisins. Til að ná því markmiði er stefnt að því að veita fjárfestum og greiningaraðilum nákvæmar fjárhags- og fyrirtækjaupplýsingar á réttum tíma.
Markmiðið er að gefa upp fjárhags- og fyrirtækjaupplýsingar og veita fjárfestum og greiningaraðilum nauðsynlega innsýn til að mynda faglegt álit á fyrirtækinu og horfum þess.
Fyrirtækið fer að gildandi lögum og kröfum samkvæmt reglum og leggur viðeigandi upplýsingar fram með tilkynningum til NASDAQ OMX Iceland.
Á heimasíðu félagsins, www.festi.is, eru að finna upplýsingar fyrir fjárfesta og greiningaraðila. Á síðunni eru upplýsingar um lykiltölur, árs- og árshlutareikninga, afkomutilkynningar, fjárfestakynningar, aðalfundi, stærstu hluthafa, hlutabréfaverð, fréttir úr kauphöll, fjárhagsdagatal og fleira.
Fjárhagsdagatal
Árshlutauppgjör 1F 2023 | Árshlutauppgjör 2F 2023 | Árshlutauppgjör 3F 2023 | Árshlutauppgjör 4F 2023 | Aðalfundur 2024 |
---|---|---|---|---|
3. maí 2023 | 26. júlí 2023 | 25. október 2023 | 7. febrúar 2024 | 20. mars 2024 |
Fjárhagsdagatal
Árshlutauppgjör 1F 2023 | Árshlutauppgjör 2F 2023 | Árshlutauppgjör 3F 2023 | Árshlutauppgjör 4F 2023 | Aðalfundur 2024 |
---|---|---|---|---|
3. maí 2023 | 26. júlí 2023 | 25. október 2023 | 7. febrúar 2024 | 20. mars 2024 |
Fjárhagsleg frammistaða árið 2022
Félagið gaf út afkomuspá 9. febrúar 2022 fyrir árið 2022 í tengslum við birtingu ársuppgjörs 2021, þar sem EBITDA afkoman var áætluð 9.000 – 9.400 millj. kr. Félagið hækkaði afkomuspá sína þrisvar á árinu, síðast í tengslum við birtingu uppgjörs þriðja ársfjórðungs í 10.000 til 10.400 millj. kr. EBITDA niðurstaða ársins nam 10.020 millj. kr. sem er umtalsvert betri en fyrsta afkomuspá ársins gerði ráð fyrir. Aukin umsvif hjá öllum dótturfélögum Festi skýra betri EBITDA afkomu en einnig náðist hagræðing á ýmsum sviðum sem skilaði sér í lækkun einingakostnaðar. Þá var ekki gert ráð fyrir í upphaflegri spá, 464 millj. kr. hagnaði af olíu og gengisvörnum sem og endurgreiðslu oftekinna gjalda frá ríkinu, sjá skýr. 32, samtals að fjárhæð 432 millj. kr. sem færð eru í ársreikninginn. Á móti var ekki reiknað með áhrifum afturvirkra launahækkana að fjárhæð 200 millj. kr. þegar síðasta afkomuspá ársins var gefin út.
Afkoma
Rekstrartekjur samstæðunnar á árinu 2022 námu 123.785 millj. kr. samanborið við 101.052 millj. kr. árið áður sem er um 22,5% hækkun milli ára. Rekstrarhagnaður fyrir afskriftir og matsbreytingar (EBITDA) nam 10.020 millj. kr. samanborið við 10.118 millj. kr. árið áður og lækkaði um 1,0% milli ára. Rekstrarhagnaður fyrir fjármagnsliði nam 6.707 millj. kr. samanborið við 7.660 millj. kr. sem er 12,4% lækkun milli ára. Hrein fjármagnsgjöld námu 1.772 millj. kr. samanborið við 1.499 millj. árið áður.
Hagnaður Festi árið 2022 nam 4.082 millj. kr. samanborið við 4.972 millj. kr. árið áður. Heildarafkoma ársins 2022 nam 4.044 millj. kr. samanborið við 6.557 millj. kr. árið áður. Grunnhagnaður og þynntur hagnaður á hlut í krónum nam 13,19 kr. árið 2022 samanborið við 15,48 kr. árið áður.
Fjárhagsleg frammistaða árið 2022
Félagið gaf út afkomuspá 9. febrúar 2022 fyrir árið 2022 í tengslum við birtingu ársuppgjörs 2021, þar sem EBITDA afkoman var áætluð 9.000 – 9.400 millj. kr. Félagið hækkaði afkomuspá sína þrisvar á árinu, síðast í tengslum við birtingu uppgjörs þriðja ársfjórðungs í 10.000 til 10.400 millj. kr. EBITDA niðurstaða ársins nam 10.020 millj. kr. sem er umtalsvert betri en fyrsta afkomuspá ársins gerði ráð fyrir. Aukin umsvif hjá öllum dótturfélögum Festi skýra betri EBITDA afkomu en einnig náðist hagræðing á ýmsum sviðum sem skilaði sér í lækkun einingakostnaðar. Þá var ekki gert ráð fyrir í upphaflegri spá, 464 millj. kr. hagnaði af olíu og gengisvörnum sem og endurgreiðslu oftekinna gjalda frá ríkinu, sjá skýr. 32, samtals að fjárhæð 432 millj. kr. sem færð eru í ársreikninginn. Á móti var ekki reiknað með áhrifum afturvirkra launahækkana að fjárhæð 200 millj. kr. þegar síðasta afkomuspá ársins var gefin út.
Afkoma
Rekstrartekjur samstæðunnar á árinu 2022 námu 123.785 millj. kr. samanborið við 101.052 millj. kr. árið áður sem er um 22,5% hækkun milli ára. Rekstrarhagnaður fyrir afskriftir og matsbreytingar (EBITDA) nam 10.020 millj. kr. samanborið við 10.118 millj. kr. árið áður og lækkaði um 1,0% milli ára. Rekstrarhagnaður fyrir fjármagnsliði nam 6.707 millj. kr. samanborið við 7.660 millj. kr. sem er 12,4% lækkun milli ára. Hrein fjármagnsgjöld námu 1.772 millj. kr. samanborið við 1.499 millj. árið áður.
Hagnaður Festi árið 2022 nam 4.082 millj. kr. samanborið við 4.972 millj. kr. árið áður. Heildarafkoma ársins 2022 nam 4.044 millj. kr. samanborið við 6.557 millj. kr. árið áður. Grunnhagnaður og þynntur hagnaður á hlut í krónum nam 13,19 kr. árið 2022 samanborið við 15,48 kr. árið áður.
2022 | 2021 | Breyting | |
---|---|---|---|
Rekstrartekjur | 123.784.694 | 101.052.383 | 22,5% |
Rekstrarkostnaður | 19.360.715 | 16.844.387 | 14,9% |
Rekstrarhagnaður fyrir afskriftir og matsbreytingar (EBITDA) | 10.019.500 | 10.117.614 | -1,0% |
Rekstrarhagnaður (EBIT) | 6.707.269 | 7.660.359 | -12,4% |
Hagnaður ársins | 4.081.770 | 4.972.114 | -17,9% |
2022 | 2021 | Breyting | |
---|---|---|---|
Rekstrartekjur | 123.784.694 | 101.052.383 | 22,5% |
Rekstrarkostnaður | 19.360.715 | 16.844.387 | 14,9% |
Rekstrarhagnaður fyrir afskriftir og matsbreytingar (EBITDA) | 10.019.500 | 10.117.614 | -1,0% |
Rekstrarhagnaður (EBIT) | 6.707.269 | 7.660.359 | -12,4% |
Hagnaður ársins | 4.081.770 | 4.972.114 | -17,9% |
Rekstrartekjur
Rekstrartekjum er skipt upp í vöru- og þjónustusölu annars vegar og aðrar rekstrartekjur hins vegar. Vöru- og þjónustusala ársins 2022 nam 121.398 millj. kr. samanborið við 98.736 millj. kr. árið 2021 sem er 23,0% hækkun milli ára. Heilt yfir var aukin sala á öllum sviðum rekstrar en gríðarleg hækkun hrávöruverða hafði einnig áhrif á veltu, sérstaklega á eldsneyti. Sala á dagvörum nam 56.852 millj. kr. og jókst um 9,6% milli ára. Eldsneytis- og raforkusala nam 38.564 millj. kr. og jókst um 62,0% milli ára. Sala raftækja nam 16.761 millj. kr., jókst um 9,4% milli ára og sala á öðrum vörum nam 9.221 millj. kr. og jókst um 19,0% milli ára.
Rekstrartekjur
Rekstrartekjum er skipt upp í vöru- og þjónustusölu annars vegar og aðrar rekstrartekjur hins vegar. Vöru- og þjónustusala ársins 2022 nam 121.398 millj. kr. samanborið við 98.736 millj. kr. árið 2021 sem er 23,0% hækkun milli ára. Heilt yfir var aukin sala á öllum sviðum rekstrar en gríðarleg hækkun hrávöruverða hafði einnig áhrif á veltu, sérstaklega á eldsneyti. Sala á dagvörum nam 56.852 millj. kr. og jókst um 9,6% milli ára. Eldsneytis- og raforkusala nam 38.564 millj. kr. og jókst um 62,0% milli ára. Sala raftækja nam 16.761 millj. kr., jókst um 9,4% milli ára og sala á öðrum vörum nam 9.221 millj. kr. og jókst um 19,0% milli ára.
Vöru- og þjónustusala | 2022 | 2021 | Breyting |
---|---|---|---|
Dagvörur | 56.852.066 | 51.860.754 | 9,6% |
Eldsneyti og raforka | 38.564.265 | 23.798.175 | 62,0% |
Raftæki | 16.760.878 | 15.326.281 | 9,4% |
Annað | 9.221.191 | 7.750.802 | 19,0% |
Vöru- og þjónustusala samtals | 121.398.400 | 98.736.012 | 23,0% |
Vöru- og þjónustusala | 2022 | 2021 | Breyting |
---|---|---|---|
Dagvörur | 56.852.066 | 51.860.754 | 9,6% |
Eldsneyti og raforka | 38.564.265 | 23.798.175 | 62,0% |
Raftæki | 16.760.878 | 15.326.281 | 9,4% |
Annað | 9.221.191 | 7.750.802 | 19,0% |
Vöru- og þjónustusala samtals | 121.398.400 | 98.736.012 | 23,0% |
Vöru- og þjónustusala
Vöru- og þjónustusala
Aðrar rekstrartekjur | 2022 | 2021 | Breyting |
---|---|---|---|
Leigusala fasteigna | 642.413 | 742.204 | -13,4% |
Vöruhúsaþjónusta | 365.809 | 394.047 | -7,2% |
Umboðslaunatekjur | 376.170 | 316.690 | 18,8% |
Söluhagnaður rekstrarfjármuna | 70.096 | 569.112 | -87,7% |
Aðrar rekstrartekjur | 931.806 | 294.048 | 216,9% |
Aðrar rekstrartekjur samtals | 2.386.294 | 2.316.371 | 3,0% |
Aðrar rekstrartekjur | 2022 | 2021 | Breyting |
---|---|---|---|
Leigusala fasteigna | 642.413 | 742.204 | -13,4% |
Vöruhúsaþjónusta | 365.809 | 394.047 | -7,2% |
Umboðslaunatekjur | 376.170 | 316.690 | 18,8% |
Söluhagnaður rekstrarfjármuna | 70.096 | 569.112 | -87,7% |
Aðrar rekstrartekjur | 931.806 | 294.048 | 216,9% |
Aðrar rekstrartekjur samtals | 2.386.294 | 2.316.371 | 3,0% |
Rekstrarkostnaður
Rekstrarkostnaður ársins 2022 nam 19.361 millj. kr. samanborið við 16.844 millj. kr. sem er hækkun um 14,9% milli ára. Laun og annar starfsmannakostnaður nam 13.456 millj. kr. samanborið við 11.659 millj. kr. árið 2021, sem er 15,4% hækkun. Stöðugildin á árinu 2022 voru 1.269 að meðaltali samanborið við 1.176 árið áður. Aukningin er 7,9% á milli ára.
Annar rekstrarkostnaður nam 5.905 millj. kr. samanborið við 5.186 millj. kr. sem er 13,9% aukning milli ára.
Rekstrarkostnaður
Rekstrarkostnaður ársins 2022 nam 19.361 millj. kr. samanborið við 16.844 millj. kr. sem er hækkun um 14,9% milli ára. Laun og annar starfsmannakostnaður nam 13.456 millj. kr. samanborið við 11.659 millj. kr. árið 2021, sem er 15,4% hækkun. Stöðugildin á árinu 2022 voru 1.269 að meðaltali samanborið við 1.176 árið áður. Aukningin er 7,9% á milli ára.
Annar rekstrarkostnaður nam 5.905 millj. kr. samanborið við 5.186 millj. kr. sem er 13,9% aukning milli ára.
Rekstrarkostnaður | 2022 | 2021 | Breyting |
---|---|---|---|
Laun og starfsmannakostnaður | 13.456.082 | 11.658.879 | 15,4% |
Rekstrarkostnaður fasteigna | 1.750.758 | 1.518.830 | 15,3% |
Viðhaldskostnaður | 964.457 | 908.338 | 6,2% |
Sölu- og markaðskostnaður | 1.523.149 | 1.217.354 | 25,1% |
Skrifstofu- og stjórnunarkostnaður | 455.242 | 417.226 | 9,1% |
Samskiptakostnaður | 807.920 | 698.934 | 15,6% |
Vátrygginga- og tjónakostnaður | 149.911 | 200.902 | -25,4% |
Annar kostnaður | 242.658 | 204.580 | 18,6% |
Kostnaður vegna kaupa á Hlekk ehf. | 10.538 | 19.344 | -45,5% |
Rekstrarkostnaður samtals | 19.360.715 | 16.844.387 | 14,9% |
Rekstrarkostnaður | 2022 | 2021 | Breyting |
---|---|---|---|
Laun og starfsmannakostnaður | 13.456.082 | 11.658.879 | 15,4% |
Rekstrarkostnaður fasteigna | 1.750.758 | 1.518.830 | 15,3% |
Viðhaldskostnaður | 964.457 | 908.338 | 6,2% |
Sölu- og markaðskostnaður | 1.523.149 | 1.217.354 | 25,1% |
Skrifstofu- og stjórnunarkostnaður | 455.242 | 417.226 | 9,1% |
Samskiptakostnaður | 807.920 | 698.934 | 15,6% |
Vátrygginga- og tjónakostnaður | 149.911 | 200.902 | -25,4% |
Annar kostnaður | 242.658 | 204.580 | 18,6% |
Kostnaður vegna kaupa á Hlekk ehf. | 10.538 | 19.344 | -45,5% |
Rekstrarkostnaður samtals | 19.360.715 | 16.844.387 | 14,9% |
Heildarlaun og meðallaun per stöðugildi
Heildarlaun og meðallaun per stöðugildi
Rekstrarkostnaður/Rekstrartekjur
Rekstrarkostnaður/Rekstrartekjur
Efnahagsreikningur
Eignir samstæðunnar námu 93.373 millj. kr. í árslok 2022 samanborið við 85.972 millj. kr. árið áður. Eigið fé í lok árs 2022 nam 34.460 millj. kr. en var 33.910 millj. kr. í lok árs 2021. Eiginfjárhlutfall var 36,9% í lok árs 2022 samanborið við 39,4% í lok árs 2021. Í lok árs 2022 voru heildarskuldir 58.913 millj. kr. samanborið við 52.061 millj. kr. í lok árs 2021.
Eignir
Fastafjármunir
Fastafjármunir námu alls 71.450 millj. kr. samanborið við 66.778 millj. kr. sem er 4.672 millj. kr. hækkun frá árinu áður. Viðskiptavild nam 14.862 millj. kr. og hækkar um 194 millj. kr. vegna kaupa á Icelandic Food Company á árinu. Rekstrarfjármunir námu 34.815 millj. kr. sem er aukning um 2.271 millj. kr. milli ára. Leigueignir námu 8.012 millj. kr. sem er aukning um 1.857 millj. kr. milli ára vegna nýrra leigusamninga tengdum nýrra verslana sem opnaðar voru á árinu. Fjárfestingarfasteignir námu 6.479 millj. kr. og hækkuðu um 368 millj. kr. milli ára en tvær fasteignir voru seldar á árinu. Fjárfestingarfasteignir eru fasteignir sem leigðar eru út til félaga utan samstæðunnar og eru eignirnar metnar að gangvirði og breytingin færð í gegnum rekstrarreikning.
Efnahagsreikningur
Eignir samstæðunnar námu 93.373 millj. kr. í árslok 2022 samanborið við 85.972 millj. kr. árið áður. Eigið fé í lok árs 2022 nam 34.460 millj. kr. en var 33.910 millj. kr. í lok árs 2021. Eiginfjárhlutfall var 36,9% í lok árs 2022 samanborið við 39,4% í lok árs 2021. Í lok árs 2022 voru heildarskuldir 58.913 millj. kr. samanborið við 52.061 millj. kr. í lok árs 2021.
Eignir
Fastafjármunir
Fastafjármunir námu alls 71.450 millj. kr. samanborið við 66.778 millj. kr. sem er 4.672 millj. kr. hækkun frá árinu áður. Viðskiptavild nam 14.862 millj. kr. og hækkar um 194 millj. kr. vegna kaupa á Icelandic Food Company á árinu. Rekstrarfjármunir námu 34.815 millj. kr. sem er aukning um 2.271 millj. kr. milli ára. Leigueignir námu 8.012 millj. kr. sem er aukning um 1.857 millj. kr. milli ára vegna nýrra leigusamninga tengdum nýrra verslana sem opnaðar voru á árinu. Fjárfestingarfasteignir námu 6.479 millj. kr. og hækkuðu um 368 millj. kr. milli ára en tvær fasteignir voru seldar á árinu. Fjárfestingarfasteignir eru fasteignir sem leigðar eru út til félaga utan samstæðunnar og eru eignirnar metnar að gangvirði og breytingin færð í gegnum rekstrarreikning.
Fastafjármunir | 2022 | 2021 | Breyting |
---|---|---|---|
Viðskiptavild | 14.862.113 | 14.668.264 | 1,3% |
Aðrar óefnislegar eignir | 4.516.745 | 4.744.289 | -4,8% |
Rekstrarfjármunir | 34.815.148 | 32.544.092 | 7,0% |
Leigueignir | 8.012.354 | 6.155.337 | 30,2% |
Fjárfestingafasteignir | 6.478.617 | 6.100.291 | 6,2% |
Eignahlutir í hlutdeildarfélögum | 2.600.869 | 2.324.066 | 11,9% |
Eignahlutir í öðrum félögum | 14.140 | 12.940 | 9,3% |
Langtímakröfur | 150.354 | 228.224 | -34,1% |
Fastafjármunir samtals | 71.450.360 | 66.777.503 | 7,0% |
Fastafjármunir | 2022 | 2021 | Breyting |
---|---|---|---|
Viðskiptavild | 14.862.113 | 14.668.264 | 1,3% |
Aðrar óefnislegar eignir | 4.516.745 | 4.744.289 | -4,8% |
Rekstrarfjármunir | 34.815.148 | 32.544.092 | 7,0% |
Leigueignir | 8.012.354 | 6.155.337 | 30,2% |
Fjárfestingafasteignir | 6.478.617 | 6.100.291 | 6,2% |
Eignahlutir í hlutdeildarfélögum | 2.600.869 | 2.324.066 | 11,9% |
Eignahlutir í öðrum félögum | 14.140 | 12.940 | 9,3% |
Langtímakröfur | 150.354 | 228.224 | -34,1% |
Fastafjármunir samtals | 71.450.360 | 66.777.503 | 7,0% |
Veltufjármunir
Veltufjármunir námu alls 21.923 millj. kr. samanborið við 19.194 millj. kr. sem er 2.728 millj. kr. hækkun frá árinu áður. Vörubirgðir námu 13.086 millj. kr. sem er 3.541 millj. kr. aukning milli ára vegna mikillar hækkunar á hrávörum og fleiri verslana. Viðskiptakröfur námu 5.960 millj. kr. sem er 1.203 millj. kr. hækkun frá árinu áður. Aukningin skýrist af aukinni veltu og hærri heimsmarkaðsverðum. Handbært fé í árslok 2022 nam 2.112 millj. kr. sem er 1.891 millj. kr. lækkun milli ára.
Veltufjármunir
Veltufjármunir námu alls 21.923 millj. kr. samanborið við 19.194 millj. kr. sem er 2.728 millj. kr. hækkun frá árinu áður. Vörubirgðir námu 13.086 millj. kr. sem er 3.541 millj. kr. aukning milli ára vegna mikillar hækkunar á hrávörum og fleiri verslana. Viðskiptakröfur námu 5.960 millj. kr. sem er 1.203 millj. kr. hækkun frá árinu áður. Aukningin skýrist af aukinni veltu og hærri heimsmarkaðsverðum. Handbært fé í árslok 2022 nam 2.112 millj. kr. sem er 1.891 millj. kr. lækkun milli ára.
Veltufjármunir | 2022 | 2021 | Breyting |
---|---|---|---|
Birgðir | 13.085.771 | 9.545.341 | 37,1% |
Viðskiptakröfur | 5.960.168 | 4.757.286 | 25,3% |
Aðrar skammtímakröfur | 764.487 | 888.911 | -14,0% |
Handbært fé | 2.112.137 | 4.002.716 | -47,2% |
Veltufjármunir samtals | 21.922.563 | 19.194.254 | 14,2% |
Veltufjármunir | 2022 | 2021 | Breyting |
---|---|---|---|
Birgðir | 13.085.771 | 9.545.341 | 37,1% |
Viðskiptakröfur | 5.960.168 | 4.757.286 | 25,3% |
Aðrar skammtímakröfur | 764.487 | 888.911 | -14,0% |
Handbært fé | 2.112.137 | 4.002.716 | -47,2% |
Veltufjármunir samtals | 21.922.563 | 19.194.254 | 14,2% |
Eigið fé
Eigið fé nam 34.460 millj. kr. í árslok 2022 samanborið við 33.910 millj. kr. í árslok 2021. Félagið keypti á árinu 8,6 millj. eigin hluti fyrir 1.933 millj. kr. og greiddi arð til hluthafa fyrir 1.573 millj. kr. Í lánaskilmálum félagsins er gerð krafa um að eiginfjárhlutfall sé að lágmarki 25%. Í árslok 2022 var eiginfjárhlutfallið 36,9% samanborið við 39,4% í árslok 2021.
Eigið fé
Eigið fé nam 34.460 millj. kr. í árslok 2022 samanborið við 33.910 millj. kr. í árslok 2021. Félagið keypti á árinu 8,6 millj. eigin hluti fyrir 1.933 millj. kr. og greiddi arð til hluthafa fyrir 1.573 millj. kr. Í lánaskilmálum félagsins er gerð krafa um að eiginfjárhlutfall sé að lágmarki 25%. Í árslok 2022 var eiginfjárhlutfallið 36,9% samanborið við 39,4% í árslok 2021.
Eigið fé | 2022 | 2021 | Breyting |
---|---|---|---|
Hlutafé | 307.500 | 316.118 | -2,7% |
Yfirverðsreikningur hlutafjár | 8.900.637 | 10.824.306 | -17,8% |
Annað bundið eigið fé | 11.791.388 | 12.549.269 | -6,0% |
Óráðstafað eigið fé | 13.460.578 | 10.220.702 | 31,7% |
Eigið fé samtals | 34.460.103 | 33.910.395 | 1,6% |
Eigið fé | 2022 | 2021 | Breyting |
---|---|---|---|
Hlutafé | 307.500 | 316.118 | -2,7% |
Yfirverðsreikningur hlutafjár | 8.900.637 | 10.824.306 | -17,8% |
Annað bundið eigið fé | 11.791.388 | 12.549.269 | -6,0% |
Óráðstafað eigið fé | 13.460.578 | 10.220.702 | 31,7% |
Eigið fé samtals | 34.460.103 | 33.910.395 | 1,6% |
Skuldir
Langtímaskuldir
Langtímaskuldir námu alls 41.940 millj. kr. samanborið við 37.388 millj. kr. sem er 4.552 millj. kr. hækkun frá árinu áður. Skuldir við lánastofnanir námu 28.224 millj. kr. sem er 2.294 millj. kr. hækkun frá árinu áður. Samstæðan er með bæði verðtryggð og óverðtryggð langtímalán en þau eru öll í íslenskum krónum. Afborganir af langtímalánum námu 1.594 millj. kr. á árinu 2022 en félagið tók nýtt langtímalán að fjárhæð 4.000 millj. kr. á árinu til að fjármagna fjárfestingar ársins og aukna fjárbindingu í vörubirgðum. Leiguskuldir námu 7.715 millj. kr. sem er 1.846 millj. kr. aukning frá árinu áður. Aukning vegna nýrra leigusamninga nam 1.780 millj. kr.
Skuldir
Langtímaskuldir
Langtímaskuldir námu alls 41.940 millj. kr. samanborið við 37.388 millj. kr. sem er 4.552 millj. kr. hækkun frá árinu áður. Skuldir við lánastofnanir námu 28.224 millj. kr. sem er 2.294 millj. kr. hækkun frá árinu áður. Samstæðan er með bæði verðtryggð og óverðtryggð langtímalán en þau eru öll í íslenskum krónum. Afborganir af langtímalánum námu 1.594 millj. kr. á árinu 2022 en félagið tók nýtt langtímalán að fjárhæð 4.000 millj. kr. á árinu til að fjármagna fjárfestingar ársins og aukna fjárbindingu í vörubirgðum. Leiguskuldir námu 7.715 millj. kr. sem er 1.846 millj. kr. aukning frá árinu áður. Aukning vegna nýrra leigusamninga nam 1.780 millj. kr.
Langtímaskuldir | 2022 | 2021 | Breyting |
---|---|---|---|
Skuldir við lánastofnanir | 28.224.162 | 25.929.521 | 8,8% |
Leiguskuldir | 7.714.823 | 5.868.744 | 31,5% |
Tekjuskattsskuldbinding | 6.000.840 | 5.590.021 | 7,3% |
Langtímaskuldir samtals | 41.939.825 | 37.388.286 | 12,2% |
Langtímaskuldir | 2022 | 2021 | Breyting |
---|---|---|---|
Skuldir við lánastofnanir | 28.224.162 | 25.929.521 | 8,8% |
Leiguskuldir | 7.714.823 | 5.868.744 | 31,5% |
Tekjuskattsskuldbinding | 6.000.840 | 5.590.021 | 7,3% |
Langtímaskuldir samtals | 41.939.825 | 37.388.286 | 12,2% |
Skammtímaskuldir
Skammtímaskuldir námu alls 16.973 millj. kr. samanborið við 14.673 millj. kr. sem er 2.300 millj. kr. hækkun frá árinu áður. Skuldir við lánastofnanir námu 1.790 millj. kr. og hækkuðu um 408 millj. kr. milli ára. Aðrar skammtímaskuldir námu 5.841 millj. kr. og hækkuðu um 125 millj. kr.
Skammtímaskuldir
Skammtímaskuldir námu alls 16.973 millj. kr. samanborið við 14.673 millj. kr. sem er 2.300 millj. kr. hækkun frá árinu áður. Skuldir við lánastofnanir námu 1.790 millj. kr. og hækkuðu um 408 millj. kr. milli ára. Aðrar skammtímaskuldir námu 5.841 millj. kr. og hækkuðu um 125 millj. kr.
Skammtímaskuldir | 2022 | 2021 | Breyting |
---|---|---|---|
Skuldir við lánastofnanir | 1.789.733 | 1.382.003 | 29,5% |
Leiguskuldir | 711.514 | 553.819 | 28,5% |
Viðskiptaskuldir | 8.630.348 | 7.021.734 | 22,9% |
Aðrar skammtímaskuldir | 5.841.400 | 5.715.520 | 2,2% |
Skammtímaskuldir samtals | 16.972.995 | 14.673.076 | 15,7% |
Skammtímaskuldir | 2022 | 2021 | Breyting |
---|---|---|---|
Skuldir við lánastofnanir | 1.789.733 | 1.382.003 | 29,5% |
Leiguskuldir | 711.514 | 553.819 | 28,5% |
Viðskiptaskuldir | 8.630.348 | 7.021.734 | 22,9% |
Aðrar skammtímaskuldir | 5.841.400 | 5.715.520 | 2,2% |
Skammtímaskuldir samtals | 16.972.995 | 14.673.076 | 15,7% |
Sjóðsstreymi
Handbært fé frá rekstri nam 4.607 millj. kr. á árinu 2022 og lækkaði um 3.685 millj. kr. frá árinu 2021. Lækkunina má skýra að mestu vegna aukinnar fjárbindingar í vörubirgðum sem mun ganga að miklu leyti tilbaka þegar markaðir ganga tilbaka. Fjárfestingahreyfingar voru nettó neikvæðar um 4.764 millj. kr. en félagið fjárfesti fyrir 5.774 millj. kr. á árinu. Fjármögnunarhreyfingar voru nettó neikvæðar um 1.807 millj. kr. en félagið greiddi arð fyrir 1.563 millj. kr., keypti eigin bréf fyrir 1.932 millj. kr., greiddi afborganir af langtímalánum og leiguskuldum fyrir 2.273 millj. kr. og tók nýtt langtímalán fyrir 3.960 millj. kr. Handbært fé í árslok 2022 nam 2.112 millj. kr. og lækkaði um 1.891 millj. kr. á árinu 2022
Sjóðsstreymi
Handbært fé frá rekstri nam 4.607 millj. kr. á árinu 2022 og lækkaði um 3.685 millj. kr. frá árinu 2021. Lækkunina má skýra að mestu vegna aukinnar fjárbindingar í vörubirgðum sem mun ganga að miklu leyti tilbaka þegar markaðir ganga tilbaka. Fjárfestingahreyfingar voru nettó neikvæðar um 4.764 millj. kr. en félagið fjárfesti fyrir 5.774 millj. kr. á árinu. Fjármögnunarhreyfingar voru nettó neikvæðar um 1.807 millj. kr. en félagið greiddi arð fyrir 1.563 millj. kr., keypti eigin bréf fyrir 1.932 millj. kr., greiddi afborganir af langtímalánum og leiguskuldum fyrir 2.273 millj. kr. og tók nýtt langtímalán fyrir 3.960 millj. kr. Handbært fé í árslok 2022 nam 2.112 millj. kr. og lækkaði um 1.891 millj. kr. á árinu 2022
Sjóðstreymi | 2022 | 2021 | Breyting |
---|---|---|---|
Handbært fé í ársbyrjun | 4.002.716 | 2.562.942 | 56,2% |
Handbært fé frá rekstri | 4.607.143 | 8.291.955 | -44,4% |
Fjárfestingar | -5.774.010 | -2.449.497 | 135,7% |
Aðrar fjárfestingahreyfingar | 1.010.086 | 4.552.037 | -77,8% |
Viðskipti við hluthafa | -3.494.787 | -2.430.320 | 43,8% |
Viðskipti við lánastofnanir | 1.687.459 | -6.558.377 | -125,7% |
(Lækkun) hækkun á handbæru fé | -1.964.109 | 1.406.798 | -239,6% |
Gengismunur af handbæru fé | 73.530 | 32.976 | 123,0% |
Handbært fé í árslok | 2.112.137 | 4.002.716 | -47,2% |
Sjóðstreymi | 2022 | 2021 | Breyting |
---|---|---|---|
Handbært fé í ársbyrjun | 4.002.716 | 2.562.942 | 56,2% |
Handbært fé frá rekstri | 4.607.143 | 8.291.955 | -44,4% |
Fjárfestingar | -5.774.010 | -2.449.497 | 135,7% |
Aðrar fjárfestingahreyfingar | 1.010.086 | 4.552.037 | -77,8% |
Viðskipti við hluthafa | -3.494.787 | -2.430.320 | 43,8% |
Viðskipti við lánastofnanir | 1.687.459 | -6.558.377 | -125,7% |
(Lækkun) hækkun á handbæru fé | -1.964.109 | 1.406.798 | -239,6% |
Gengismunur af handbæru fé | 73.530 | 32.976 | 123,0% |
Handbært fé í árslok | 2.112.137 | 4.002.716 | -47,2% |
Fjárfestingar
Fjárfestingar ársins 2022 námu 5.774 millj. kr. samanborið við 2.381 millj. kr. árið áður. Fjárfesting ársins greinist í fasteignir fyrir 1.918 millj. kr., hugbúnað fyrir 574 millj. kr., aðra rekstrarfjármuni fyrir 3.375 millj. kr. og aðrar óefnislegar eignir fyrir 42 millj. kr. Meðal helstu verkefna samstæðunnar var opnun nýrra Krónuverslana í Borgartúni, Akureyri og Skeifunni, nýtt bílaþjónustuverkstræði í Klettagörðuum ásamt endurbótum á þjónustustöðvum N1 víðsvegar um landið. Þá var áfram mikil fjárfesting í stafrænni þróun hjá öllum félögum á árinu.
Fjárfestingar
Fjárfestingar ársins 2022 námu 5.774 millj. kr. samanborið við 2.381 millj. kr. árið áður. Fjárfesting ársins greinist í fasteignir fyrir 1.918 millj. kr., hugbúnað fyrir 574 millj. kr., aðra rekstrarfjármuni fyrir 3.375 millj. kr. og aðrar óefnislegar eignir fyrir 42 millj. kr. Meðal helstu verkefna samstæðunnar var opnun nýrra Krónuverslana í Borgartúni, Akureyri og Skeifunni, nýtt bílaþjónustuverkstræði í Klettagörðuum ásamt endurbótum á þjónustustöðvum N1 víðsvegar um landið. Þá var áfram mikil fjárfesting í stafrænni þróun hjá öllum félögum á árinu.
Fjárfestingar | 2022 | 2021 | Breyting |
---|---|---|---|
Fasteignir og lóðir | 1.917.686 | 430.979 | 345,0% |
Aðrir rekstrarfjármunir | 3.247.632 | 1.426.119 | 127,7% |
Hugbúnaður | 573.692 | 524.218 | 9,4% |
Aðrar óefnislegar eignir | 35.000 | - | - |
Samtals | 5.774.010 | 2.381.316 | 142,5% |
Fjárfestingar | 2022 | 2021 | Breyting |
---|---|---|---|
Fasteignir og lóðir | 1.917.686 | 430.979 | 345,0% |
Aðrir rekstrarfjármunir | 3.247.632 | 1.426.119 | 127,7% |
Hugbúnaður | 573.692 | 524.218 | 9,4% |
Aðrar óefnislegar eignir | 35.000 | - | - |
Samtals | 5.774.010 | 2.381.316 | 142,5% |